Skólafrí... er skrítið

Vá hvað þetta er skrítið líf að vera allt í einu búinn í skólanum! Þessi tími sem maður er búinn að vera að hugsa til í hyllingum er loksins kominn... og maður veit ekkert hvað skal gera!?!?? Síðan ég hætti að vinna í dag kl. 13 þá er ég búin að vera í símanum nánast non-stop, senda tölvupósta og svoleiðis skrifstofustörf. Næst tekur við að sækja barnið og hvað svo? Ekki þarf ég að læra Grin Tjah, kannski ég ætti að taka smá til... eða lesa fagurbókmenntir... eða eitthvað.... lot of possibilities Cool

Þetta er æði!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn Hafliðason

Til hamingju með að vera búin.

Steinn Hafliðason, 19.5.2008 kl. 15:07

2 identicon

Já allt tekur þetta enda nú er bara að njóta lífsins í botn.  Svo er líka hægt að kíkja í höfuðborgina á frænkuna sína.  Kveðja Hanna Fríða

Hanna Fríða 19.5.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Tinnhildur

Takk Steinn minn!

Hanna Fríða mín, ég á pottþétt eftir að kíkja á þig bráðum

Tinnhildur, 20.5.2008 kl. 19:41

4 identicon

Til lukku með að vera búin, aldrei betri tilfinning en einmitt þegar prófin klárast.

HH 20.5.2008 kl. 23:50

5 Smámynd: Anna Sigga

til hammó Tinna mín! Sí ja!

Anna Sigga, 22.5.2008 kl. 19:48

6 Smámynd: Tinnhildur

Takk stelpur!

Tinnhildur, 22.5.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband