Paper wedding

Í dag eigum við Finnur 1 árs brúðkaupsafmæli og um leið 9 ára sambandsafmæli. Hvað tíminn líður hrikalega hratt, samt finnst okkur við hafa verið gift miklu lengur enda svosum ekki mikið sem breytist í hinu daglega lífi við giftingu. En, ég náði gulrótinni minni með miklum ofurlærdómi í gær og því er ég að fara út að borða og í bíó í kvöld, bara nice og vel þegið eftir svona törn. Núna er "bara" ein svona verkefnatörn eftir og svo er það hin yndislega prófatörn eftir. Alltaf styttist í sumarfríið Cool

 just married

 

Nýgift og alsæl Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Dóra

congratulations eskan

Inga Dóra, 21.4.2008 kl. 09:44

2 Smámynd: Tinnhildur

Danke sjön!

Tinnhildur, 21.4.2008 kl. 13:09

3 identicon

Til lukku með daginn min kæra

Hanna Fríða 21.4.2008 kl. 13:51

4 Smámynd: Steinn Hafliðason

Til hamingju með afmælið

Steinn Hafliðason, 21.4.2008 kl. 20:46

5 identicon

Til lukku með pappírinn!

Hildur Halla & co. 21.4.2008 kl. 21:10

6 Smámynd: Tinnhildur

Takk fyrir kæru vinir!

Habbý: já alltof langt síðan við höfum hist, en ég held frekar að ég myndi ekki þekkja þig!

Tinnhildur, 22.4.2008 kl. 08:30

7 identicon

Til hamingju með brúðkaupsafmælið

Sigurrós 22.4.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband