Dúkkukvikindið

O jæja. Best að sýna ykkur kvikindið. Veit ekki hvort ég á að þora að skila þessu svona. Finnur sagði þegar hann sá hana að þetta væri eins og eitthvað eftir Hugleik Dagsson. Nú veit ég ekkert um þann mann eða hvort þetta þýði gott/vont, en þið skuluð endilega njóta fegurðarinnar. Nú svo ef þið viljið eignast eitt eintak þá tek ég við pöntunum í kommentakerfinu og stykkið kostar bjórkippu Wink

 

dukkukvikindid

 

Þetta hlýtur að vera draumur hverrar ungrar stúlku, ikke? Pantið tímanlega fyrir jólin Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigga

Ég er búin að kommenta við hverja færslu hjá þér en svo þegar ég kem aftur inná síðuna þá er allt horfið. Ætli þannig fari ekki líka fyrir þessu kommenti.

Dúkkan er vissulega fögur en ég skil líka mætavel Hugleikslíkinguna :)

Anna Sigga, 11.4.2008 kl. 15:57

2 Smámynd: Inga Dóra

hmm spes dúkka held ég segi pass að sinni

Inga Dóra, 12.4.2008 kl. 00:51

3 Smámynd: Tinnhildur

Inga kommon, þú gefur þetta náttla í jólagjafir út um allt - dætur mínar myndu fíla'ða

Tinnhildur, 12.4.2008 kl. 23:45

4 Smámynd: Steinn Hafliðason

Þú átt ekki að hræða mann svona...gott að ég kíkti ekki á dúkkuna meðan ég var einn heima að kveldi. Nei ég er að fíflast í þér

Steinn Hafliðason, 15.4.2008 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband